News
Markús Marelsson úr Golfklúbbnum Keili tryggði sér sæti í 64-manna úrslitum á The Boys Amateur-mótinu á Írlandi með því að ...
Eigendur allra bílanna sem hafa fundist fullir af eldsneytisbrúsum hafa enn stöðu sakbornings, að sögn Unnars Más ...
Landeldisfyrirtækið First Water hefur ráðið Óskar Hauksson í stöðu fjármálastjóra. Hann tekur við af Helga Þór Logasyni, sem færir sig í hlutverk yfirmanns viðskiptaþróunar innan fyrirtækisins.
Lífið er óvænt ferðalag með ófyrirséðum áfangastöðum og það á svo sannarlega við hjá Íslendingnum Arnóri Halldórssyni. Hann ...
Sumarið var í algleymi á hinu árlega sumargrilli Hrafnistu í Hafnarfirði sem fram fór í hádeginu. Veður var með besta móti ...
Steinþór Már Auðunsson var besti leikmaðurinn í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Steinþór Már átti stórleik í marki KA þegar liðið vann mikilvægan 1:0-sigur á ÍBV á Ak ...
Núverandi dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, hefur boðað að upplýsingagjöf í kringum útlendingamál verði ...
Flugsveit belgíska flughersins er væntanleg til landsins síðar í vikunni og kemur til með að taka við loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins (NATO) af spænska flughernum.
Kolbeinn H. Stefánsson, dósent í efnahagsfélagsfræði við Háskóla Íslands (HÍ), segir áhyggjuefni að Silja Bára Ómarsdóttir, rektor skólans, hafi ekki tjáð sig um atvik í síðustu viku þegar hópur mótmæ ...
Yfir 200.000 íbúar í vesturhluta Kanada eru í viðbragðsstöðu vegna mikilla gróðurelda í og við fjallið Underwood sem er í námunda við borgina Port Alberni.
Enska fótboltafélagið Bournemouth hefur krækt í franska varnarmanninn Bafodé Diakité frá Lille í heimalandinu.
Óhugnanlegt er hve sannfærandi íslenska er nú notuð í svikapóstum sem óprúttnir aðilar herja að Íslendingum með.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results